Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfstengt viðbótareftirlaunalífeyriskerfi
ENSKA
supplementary occupational retirement pension scheme
DANSKA
erhvervstilknyttet tillægspensionsordning
SÆNSKA
kompletterande tjänstepensionssystem
FRANSKA
régime complémentaire de retraite professionnelle
ÞÝSKA
zusätzlich betriebliches Altersversorgungssystem
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu sjá til þess að fyrirtækin, sem um getur í 1. mgr. 1. gr., tryggi, á grundvelli jafnrar meðferðar, starfsmönnum, sem sendir eru til starfa á yfirráðasvæði þeirra, óháð því hvaða lög gilda um ráðningarsambandið, þau ráðningarkjör og atvinnuskilyrði varðandi eftirtalin atriði sem mælt er fyrir um í aðildarríkinu þar sem starfið er innt af hendi:
...
c) launakjör ásamt yfirvinnukaupi; þessi liður á ekki við um starfstengd viðbótareftirlaunalífeyriskerfi, ...


[en] Member States shall ensure, irrespective of which law applies to the employment relationship, that undertakings as referred to in Article 1(1) guarantee, on the basis of equality of treatment, workers who are posted to their territory the terms and conditions of employment covering the following matters which are laid down in the Member State where the work is carried out:
...
(c) remuneration, including overtime rates; this point does not apply to supplementary occupational retirement pension schemes;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/957 frá 28. júní 2018 um breytingu á tilskipun 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu

[en] Directive (EU) 2018/957 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 amending Directive 96/71/EC concerning the posting of workers in the framework of the provision of services

Skjal nr.
32018L0957
Aðalorð
viðbótareftirlaunalífeyriskerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira