Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflétta farbanni
ENSKA
lift a detention
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] Ađildarríkin skulu tryggja ađ upplýsingarnar, sem tengjast skođunum sem hafa veriđ framkvćmdar í samrćmi viđ ţessa tilskipun, séu fćrđar inn í skođunargagnagrunninn um leiđ og lokiđ hefur veriđ viđ ađ skrifa skođunarskýrsluna eđa farbanni veriđ aflétt.

[en] Member States shall ensure that the information related to inspections performed in accordance with this Directive is transferred to the inspection database as soon as the inspection report is completed or the detention lifted.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2009/16/EB frá 23. apríl 2009 um hafnarríkiseftirlit

Stjórnartíđindi EB L 157, 7.7.1995, 7
[en] Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on port State control

Skjal nr.
32009L0016
Athugasemd
Sjá einnig nokkrar fćrslur međ ,detention´. Áđur ţýtt sem ,aflétta kyrrsetningu´ en breytt 2017 til samrćmis viđ fćrsluna ,farbann´ (e. detention).
Önnur málfrćđi
sagnliđur

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira