Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuskírteini
ENSKA
certificate of competency
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu gera sértækar ráðstafanir og framfylgja þeim til þess að koma í veg fyrir og refsa fyrir sviksamlegt athæfi, sem tengist atvinnuskírteinum, auk þess að beita sér fyrir því á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar að ná framfylgjanlegum samningum sem innihalda ströng ákvæði um alþjóðlega baráttu gegn slíku athæfi.

[en] Member States should take and enforce specific measures to prevent and penalise fraudulent practices associated with certificates of competency as well as pursue their efforts within the IMO to achieve strict and enforceable agreements on the worldwide combating of such practices.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/106/EB frá 19. nóvember 2008 um lágmarksþjálfun sjómanna (endurútgefin
Skjal nr.
32008L0106
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.