Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađ höfđu samráđi viđ
ENSKA
having consulted
Sviđ
fast orđasamband í EB-/ESB-textum
Dćmi
[is] Ef slíkar stofnanir fara ekki ađ skilmálum samkomulagsins er framkvćmdastjórninni heimilt ađ ógilda tímabundiđ, ađ hluta til eđa ađ öllu leyti, frekari notkun viđkomandi afurđakóđa ţeirra eftir ađ hafa metiđ hvort nćgjanlegt magn af viđkomandi afurđartegund sé til stađar í ađildarríkinu, ţ.m.t. umbreytingartímabil, og ađ höfđu samráđi viđ sérfrćđinga ađildarríkisins í gegnum sérfrćđingahóp lögbćrra ađila um efni úr mönnum (e. Competent Authorities on Substances of Human Origin Expert Group).

[en] If such organisations do not comply with the terms of the memoranda of understanding, the Commission may suspend, partially or in full, the future use of their respective product codes, having considered the sufficient supply of the concerned type of products in the Member States including a transitional period and having consulted the Member State experts through the Competent Authorities on Substances of Human Origin Expert Group.

Rit
Tilskipun framkvćmdastjórnarinnar (ESB) 2015/565 frá 8. apríl 2015 um breytingu á tilskipun 2006/86/EB ađ ţví er varđar tilteknar, tćknilegar kröfur varđandi kóđun vefja og frumna úr mönnum
Skjal nr.
31995R0870
Önnur málfrćđi
forsetningarliđur

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira