Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllunarbréf sendiherra
ENSKA
recredential
Sviđ
utanríkisráđuneytiđ
Dćmi
Venjulega er ţađ eftirmađur forstöđumanns sendiráđs sem afhendir afturköllunarbréf hans (sbr. II.C.S. hér ađ framan og II.C.8. hér á eftir). En forstöđumađur getur einnig afhent sjálfur afturköllunarbréfiđ ţegar hann fer í kveđjuheimsókn til ţjóđhöfđingjans (ef um sendiherra er ađ rćđa) eđa til utanríkisráđherrans (ţegar um sendifulltrúa er ađ rćđa). Einnig er hćgt ađ koma afturköllunarbréfi í hendur ţjóđhöfđingja á annan hátt. Um leiđ og afturköllunarbréfiđ er komiđ í hendur ţjóđhöfđingja viđtökuríkisins, eđa utanríkisráđherra, sé um sendifulltrúa ađ rćđa, fellur niđur trúnađarbinding sendiherrans eđa sendifulltrúans í viđtökuríkinu, sbr. II.C.1.
Rit
Međferđ utanríkismála, 1993, 37
Ađalorđ
afturköllunarbréf - orđflokkur no. kyn hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira