Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkóđun
ENSKA
decoding
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Framkvćmdastjórnin skal, í samráđi viđ Lyfjamálastofnunina, ađildarríkin og hlutađeigandi ađila, semja og birta ítarlegar leiđbeiningar um söfnun, sannprófun og framsetningu óćskilegra atburđa eđa aukaverkana ásamt málsmeđferđ viđ afkóđun vegna óvćntra, alvarlegra aukaverkana.
[en] The Commission, in consultation with the Agency, Member States and interested parties, shall draw up and publish detailed guidance on the collection, verification and presentation of adverse event/reaction reports, together with decoding procedures for unexpected serious adverse reactions.
Rit
[is] Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2001/20/EB frá 4. apríl 2001 um samrćmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmćlum ađildarríkjanna um góđar klínískar starfsvenjur viđ framkvćmd klínískra prófana á lyfjum sem ćtluđ eru mönnum
[en] Directive 2001/20/EC of the European Parliament and of the Council of 4 April 2001 on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to the implementation of good clinical practice in the conduct of clinical trials on medicinal products for human use
Skjal nr.
32001L0020
Athugasemd
Sjá einnig coding.
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira