Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfangastyrkur
ENSKA
input subsidy
Svið
tollamál
Dæmi
... skulu fjárfestingarstyrkir, sem eru almennt í boði fyrir landbúnað þróunaraðildarlanda, og aðfangastyrkir í landbúnaði, sem eru almennt í boði fyrir framleiðendur með lágar tekjur eða ónóg aðföng í þróunaraðildarlandi, vera undanþegnir skuldbindingum um að draga úr innanlandsstuðningi, ...
Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, IV. hluti, 6. gr.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.