Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađ eigin frumkvćđi
ENSKA
by autonomous action
FRANSKA
par voie autonome
ŢÝSKA
von sich aus
Sviđ
fast orđasamband í EB-/ESB-textum
Dćmi
[is] Sambandiđ leitast viđ ađ tryggja alţjóđasamninga til framtíđar til ađ stjórna losun gróđurhúsalofttegunda frá flugi og mun í millitíđinni takmarka, ađ eigin frumkvćđi, áhrif loftslagsbreytinga frá flugstarfsemi til og frá flugvöllum í Sambandinu. Til ađ tryggja ađ ţessi markmiđ styđji hvert viđ annađ og stangist ekki á er rétt ađ taka tillit til ţróunar á alţjóđlegum vettvangi og til afstöđu sem ţar hefur veriđ tekin, einkum ađ taka tillit til ályktunar sem var samţykkt 4. október 2013 á 38. fundi ţings Alţjóđaflugmálastofnunarinnar og inniheldur sameinađa yfirlýsingu um ađ halda áfram međ stefnumál og venjur Alţjóđaflugmálastofnunarinnar í tengslum viđ umhverfisvernd.

[en] The Union is endeavouring to secure a future international agreement to control greenhouse gas emissions from aviation and, in the meantime, is limiting climate change impacts from aviation activities to and from aerodromes in the Union, by autonomous action. In order to ensure that those objectives are mutually supportive and not in conflict, it is appropriate to take account of developments at, and positions taken in, international fora and in particular to take account of the resolution containing the Consolidated statement of continuing ICAO policies and practices related to environmental protection'' adopted on 4 October 2013 at the 38th Session of the Assembly of the International Civil Aviation Organization (ICAO).

Rit
[is] Reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (ESB) nr. 421/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um ađ koma á fót kerfi fyrir viđskipti međ heimildir til losunar gróđurhúsalofttegunda innan Bandalagsins međ tilliti til framkvćmdar á alţjóđasamningi um beitingu sameiginlegrar markađstengdrar heildarráđstöfunar um alţjóđlega losun frá flugi eigi síđar en áriđ 2020

[en] Regulation (EU) NO 421/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2003/87/EC establishing a scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community, in view of the implementation by 2020 of an international agreement applying a single global market-based measure to international aviation emissions

Skjal nr.
32014R0421
Önnur málfrćđi
forsetningarliđur

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira