Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarseðill
ENSKA
delivery note
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
Vegna beitingar ákvæða í 1. mgr. skulu tollyfirvöld í fyrrnefndu ríki endursenda yfirlýsingu birgja og vörureikninga, afhendingarseðla eða önnur viðskiptaskjöl varðandi þá vöru sem yfirlýsingin á við, til tollyfirvalda í því ríki þar sem yfirlýsingin var gefin út og tilgreina, þar sem það á við, efnislegar eða formlegar ástæður fyrir því að fyrirspurn er gerð.
Rit
EES-samningurinn, bókun 4, sjá www.ees.is
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.