Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
adrenvirkur
ENSKA
sympathomimetic
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Sérstakt, adrenvirkt lyf sem er líkt adrenalíni ađ byggingu. Ekki er gerlegt ađ nýta verkun katekólamíns á sérstaka viđtaka í líkamanum til hagsbóta fyrir sjúk dýr af hestaćtt án ţess ađ nýta sér nokkra katekólamína, en hver um sig verkar á mismunandi gerđ viđtaka.

[en] A unique sympathomimetic agent, which is structurally similar to adrenaline. It is impossible to use the action of catecholamines on specific receptors in the body to the benefit of equine patients without recourse to the use of a number of catecholamines, each active at a different receptor profile.

Rit
[is] Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 122/2013 frá 12. febrúar 2013 um breytingu á reglugerđ (EB) nr. 1950/2006 um skrá, í samrćmi viđ tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf, yfir efni sem eru nauđsynleg viđ međhöndlun dýra af hestaćtt
[en] Commission Regulation (EU) No 122/2013 of 12 February 2013 amending Regulation (EC) No 1950/2006 establishing, in accordance with Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to veterinary medicinal products, a list of substances essential for the treatment of equidae
Skjal nr.
32013R0122
Athugasemd
Áđur ţýtt sem ,ađrenhermandi´ en breytt 2016. Sjá orđasafniđ Lyfjafrćđi í Orđabanka Árnastofnunar (Lyfjastofnun). Í Íđorđasafni lćkna í Orđabankanum er gefiđ íđorđiđ ,adrenhermandi´.
Orđflokkur
lo.
ÍSLENSKA annar ritháttur
adrenhermandi

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira