Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afferma
ENSKA
unload
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... viðkomuhöfn: sú höfn þar sem skip hefur viðkomu til að ferma eða afferma eða fyrir farþega að stíga um borð í skip eða fara frá borði og þar af leiðandi er undanskilin viðkoma í þeim tilgangi einum að taka eldsneyti, ná í birgðir, hvíla áhöfnina, fara í þurrkví eða til að lagfæra skipið og/eða búnað þess, viðkoma í höfn sökum þess að skipið þarfnast aðstoðar eða er nauðstatt, flutningur milli skipa sem fer fram utan við höfnina, og viðkoma í þeim tilgangi einum að skýla sér frá slæmum veðurskilyrðum eða það reynist nauðsynlegt vegna leitar- og björgunaraðgerða, ...

[en] ... port of call means the port where a ship stops to load or unload cargo or to embark or disembark passengers; consequently, stops for the sole purposes of refuelling, obtaining supplies, relieving the crew, going into dry-dock or making repairs to the ship and/or its equipment, stops in port because the ship is in need of assistance or in distress, ship-to-ship transfers carried out outside ports, and stops for the sole purpose of taking shelter from adverse weather or rendered necessary by search and rescue activities are excluded;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/757 frá 29. apríl 2015 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun koltvísýrings frá sjóflutningum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB

[en] Regulation (EU) 2015/757 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on the monitoring, reporting and verification of carbon dioxide emissions from maritime transport, and amending Directive 2009/16/EC

Skjal nr.
32015R0757
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira