Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber stofnun
ENSKA
governmental agency
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... að allt starf við þjálfun, hæfnismat, útgáfu atvinnuskírteina, þ.m.t. heilbrigðisvottorð, áritun og endurnýjun, sem fram fer hjá óopinberum eða opinberum stofnunum, sé háð stöðugu eftirliti með aðstoð gæðastaðlakerfis til að tryggja að þau markmið náist sem hafa verið sett, þar á meðal markmið um menntun og hæfi og starfsreynslu leiðbeinenda og matsmanna, í samræmi við þátt A-I/8 í STCW-kóðanum,.

[en] ... all training, assessment of competence, certification, including medical certification, endorsement and revalidation activities carried out by non-governmental agencies or entities under their authority are continuously monitored through a quality standards system to ensure the achievement of defined objectives, including those concerning the qualifications and experience of instructors and assessors, in accordance with Section A-I/8 of the STCW Code;;»

Skilgreining
skrifstofa eða fyrirtæki sem er rekið af ríkinu eða sveitarfélagi og starfar í þágu almennings, oftast að lögbundnum verkefnum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/35/ESB frá 21. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2008/106/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Directive 2012/35/EU of the European Parliament and of the Council of 21 November 2012 amending Directive 2008/106/EC on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
32012L0035
Aðalorð
stofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
government agency

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira