Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagsmiðja
ENSKA
central point of application
Svið
vélar
Dæmi
[is] Kröfunum í lið 1.1.1 skal teljast fullnægt ef álagsmiðja fyrir hvern kraft, sem mælt er fyrir um í lið 2.2.1, hreyfist ekki meira en 400 mm samkvæmt mælingum í lárétta planinu og í lengdarmiðjuplani setustaðarins sem um ræðir.

[en] The requirements of Paragraph 1.1.1 shall be considered satisfied if the maximum displacement of the central point of application of each force prescribed in Paragraph 2.2.1 measured in the horizontal plane and in the longitudinal median plane of the relevant seating position does not exceed 400 mm.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/37/EB frá 17. júní 1996 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/408/EBE um innri stjórnbúnað vélknúinna ökutækja (styrkleiki sæta og öryggi, t.d. festingar)

[en] Commission Directive 96/37/EC of 17 June 1996 adapting to technical progress Council Directive 74/408/EEC relating to the interior fittings of motor vehicles (strength of seats and of their anchorages)

Skjal nr.
31996L0037
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira