Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunarferðir
ENSKA
regular service
Svið
flutningar
Dæmi
... áætlunarferðir: siglingar ekjuferju milli tveggja eða fleiri staða, annaðhvort:
1. samkvæmt áætlun; eða
2. með svo reglulegum eða tíðum ferðum að telja má að um reglubundnar ferðir sé að ræða;
Rit
Stjtíð. EB L 320, 30.12.1995, 15
Skjal nr.
31995R3051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.