Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áberandi stafur
ENSKA
prominent character
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Sé vörumerki eða fyrirtækjaheiti samt sem áður gefið til kynna, þegar textílvara er boðin til sölu eða seld neytendum eins og um getur í síðustu málsgrein, og í því kemur fram heiti skráð í I. viðauka eða heiti sem hætt er við að ruglað verði saman við það, eitt og sér, sem lýsingarorð eða sem orðstofn, skal vörumerkið eða fyrirtækjaheitið koma strax á eftir eða undan heitum, lýsingum og einstökum atriðum, sem varða trefjainnihald sem um getur í 3., 4., 5. eða 6. gr. eða I. viðauka, prentað með auðlæsum og áberandi bókstöfum.
[en] If, however, when a textile product is offered for sale or is sold to the end consumer as referred to in the first subparagraph, a trade mark or a name of an undertaking is indicated which contains, on its own or as an adjective or as a root, one of the names listed in Annex I or a name liable to be confused therewith, the trade mark or the name of an undertaking must be immediately preceded or followed by the names, descriptions and particulars as to fibre content referred to in Articles 3, 4, 5 or 6 or Annex I, in easily legible and prominent characters.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 185, 16.8.1971, 18
Skjal nr.
31971L0307
Aðalorð
stafur - orðflokkur no. kyn kk.