Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágalli
ENSKA
defect
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að tryggja að samsvörun sé á milli niðurstaðna úr prófunum, ágalla og sérkenna hvers ökutækis sem skoðað er skal gefa út ítarlegri útgáfu af stöðluðu skoðunarskýrslunni sem um getur í 1. mgr. 5. gr.

[en] To ensure the correlation between test results, defects and the specific characteristics of each vehicle inspected, a more detailed standardised inspection report as referred to in Article 5(1) should be issued.

Skilgreining
1 galli
2 annmarki á vöru sem er þess eðlis að hún getur valdið tjóni á mönnum eða munum við venjulega notkun. Þá reynir á reglur um skaðsemisábyrgð, sbr. lög um skaðsemisábyrgð 25/1991
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/47/ESB frá 5. júlí 2010 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/30/EB um tæknilegt eftirlit á vegum með aksturshæfni vöruflutningabifreiða í Bandalaginu

[en] Commission Directive 2010/47/EU of 5 July 2010 adapting to technical progress Directive 2000/30/EC of the European Parliament and of the Council on the technical roadside inspection of the roadworthiness of commercial vehicles circulating in the Community

Skjal nr.
32010L0047
Athugasemd
Lög um skaðsemisábyrgð nr. 25/1991 en þar segir: Til að leggja áherslu á, að gallahugtak kaupalaga er ekki hið sama og hugtakið galli eftir reglum um skaðsemisábyrgð er heitið ,ágalli´ notað í þessu frumvarpi ...

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira