Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
án tafar
ENSKA
without delay
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Stofnanirnar skulu án tafar leggja fram eða skiptast á öllum nauðsynlegum upplýsingum til að koma á og ákvarða réttindi og skyldur einstaklinganna sem grunnreglugerðin tekur til. Upplýsingarnar skulu fluttar milli aðildarríkjanna, beint frá stofnununum sjálfum eða óbeint fyrir milligöngu samskiptastofnananna.

[en] The institutions shall without delay provide or exchange alldata necessary for establishing and determining the rights andobligations of persons to whom the basic Regulation applies. Such data shall be transferred between Member States directly bythe institutions themselves or indirectly via the liaison bodies.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 987/2009 frá 16. september 2009 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 987/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 laying down the procedure for implementing Regulation (EC) No 883/2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32009R0987
Önnur málfræði
forsetningarliður