Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bandsía
ENSKA
bandpass filter
Svið
vélar
Dæmi
[is] Á meðan á mælingunum stendur er leyfilegt að sía merkin sem hröðunarmælar gefa frá sér í gegnum bandsíu með marktíðnina 0,5 og 2,0 Hz.

[en] During this measurement, it is permissible to filter the signals emitted by the accelerometers through a bandpass filter with cut-off frequencies of 0,5 and 2,0 hz.

Skilgreining
[en] filter which transmits a band of color, the center of which is the center wavelength (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 83/190/EBE frá 28. mars 1983 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 78/764/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi ökumannssæti í landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Commission Directive 83/190/EEC 28 March 1983 adapting to technical progress Council Directive 78/764/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the driver''s seat on wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31983L0190
Athugasemd
Sjá einnig ,bandwidth´.
ENSKA annar ritháttur
band-pass filter
band pass filter
bandpass
optical bandpass
optical bandpass filter
bandpass optical filter
band pass

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira