Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ævinám
ENSKA
lifelong learning
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Hvatning til ævináms og möguleikar atvinnulífsins styrktir í rannsóknum, vísindum og tækni ...
[en] Encouragement of lifelong learning and reinforcement of the labour potential in research, science and technology ...
Skilgreining
[is] allt það námsstarf sem fram fer á mannsævinni og stuðlar að því að auka þekkingu, verksvit, leikni, færni og/eða hæfi hvort sem er í einstaklingsbundnum, félagslegum eða faglegum tilgangi (CEDEFOP, Orðaskrá um evrópska menntastefnu)
[en] all learning activity undertaken throughout life, which results in improving knowledge, know-how, skills, competences and/or qualifications for personal, social and/or professional reasons (CEDEFOP)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 111, 17.4.2004, 41
Skjal nr.
32004D0344
Athugasemd
Var áður kallað ,símenntun´ en breytt 2012, enda er símenntun notað um annað skylt hugtak.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
nám alla ævi
ENSKA annar ritháttur
life-long learning