Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaðarfélag
ENSKA
agricultural association
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] ... að vera aðili að eða vera í stjórnunarstöðu í samvinnufélögum, í hvaða stöðu sem er, eða öðrum búnaðarfélögum sem byggjast á samvinnufyrirkomulagi og að stofna slík félög ...

[en] ... to be members of or hold managerial positions in co-operatives, irrespective of the duties involved, or in any other agricultural associations of a co-operative nature and to form such associations, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 63/261/EBE frá 2. apríl 1963 sem setur ítarleg ákvæði um hvernig koma skuli á staðfesturétti í landbúnaði á yfirráðasvæði aðildarríkis að því er varðar ríkisborgara annarra landa Bandalagsins sem starfað hafa sem launþegar í landbúnaði í því aðildarríki í tvö ár samfellt

[en] Council Directive 63/261/EEC of 2 April 1963 laying down detailed provisions for the attainment of freedom of establishment in agriculture in the territory of a Member State in respect of nationals of other countries of the community who have been employed as paid agricultural workers in that Member State for a continuous period of two years

Skjal nr.
31963L0261
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira