Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bætur með föstum fjárhæðum
ENSKA
fixed pecuniary benefits
Svið
fjármál
Dæmi
[is] A. Röðun áhættu í vátryggingarflokka

1. Slys (þar með talin vinnuslys og atvinnusjúkdómar)

- bætur með föstum fjárhæðum
- bætur eftir eðli tjóns
- samsetning þessa tveggja
- slys á farþegum

[en] A. Classification of risks according to classes of insurance

1. Accident (including industrial injury and occupational diseases):

- fixed pecuniary benefits,
- benefits in the nature of indemnity,
- combinations of the two,
- injury to passengers, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-E
Aðalorð
bætur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð, nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira