Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísindamaður
ENSKA
researcher
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Margir mismunandi notendur og birgjar í Sambandinu, þ.m.t. fræðilegir vísindamenn, vísindamenn í háskólum og vísindamenn án viðskiptahagsmuna og fyrirtæki úr mismunandi geirum iðnaðarins, nota erfðaauðlindir til rannsókna og þróunar og til markaðssetningar. Sumir nota einnig hefðbundna þekkingu í tengslum við erfðaauðlindir.

[en] A broad range of users and suppliers in the Union, including academic, university and non-commercial researchers and companies from different sectors of industry, use genetic resources for research, development and commercialisation purposes. Some also use traditional knowledge associated with genetic resources.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 511/2014 frá 16. apríl 2014 um ráðstafanir fyrir notendur Nagoya-bókunarinnar til að fara að reglum um aðgang að erfðaauðlindum og sanngjarna og réttláta skiptingu hagnaðar af nýtingu þeirra í Sambandinu

[en] Regulation (EU) No 511/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on compliance measures for users from the Nagoya Protocol on Access to Genetic Resources and the Fair and Equitable Sharing of Benefits Arising from their Utilization in the Union

Skjal nr.
32014R0511
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira