Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
diplómatakort
ENSKA
diplomatic identity card
Sviđ
utanríkisráđuneytiđ
Dćmi
Utanríkisráđuneyti viđtökuríkisins gefur út, til handa sendiráđsmönnum, persónuleg skilríki međ ljósmynd, upplýsingum um nafn, ríkisfang og stöđu hjá hlutađeigandi sendiráđi. Skilríki, sem diplómatískir fulltrúar fá í hendur, nefnast diplómatakortiđ ("the diplomatic card", "diplomatic identity card", "carte d''identité diplomatique") og hafa yfirleitt ađ geyma klausu um friđhelgisréttindi eigandans (á íslenskum diplómatakortum stendur "og nýtur ţví diplómatískra forréttinda og friđhelgi ađ alţjóđalögum"). Persónuskilríki annarra sendiráđsmanna en ţeirra sem eru diplómatískir fulltrúar eru venjulega í öđru formi en diplómatakortin.
Rit
Međferđ utanríkismála, 1993, 134
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira