Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deildir Dómstólsins
ENSKA
Chambers of the Court of Justice
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar dæmt er í málum, sem eru fyrir Dómstólnum og Almenna dómstólnum á aðildardegi og munnlegur málflutningur í þeim hefur hafist fyrir þann dag, skal fullskipaður dómstóll, eða deildir Dómstólsins og Almenna dómstólsins, skipaður með sama hætti og fyrir aðild og þeim starfsreglum beitt sem voru í gildi daginn fyrir aðildardag.

[en] For the purpose of judging cases pending before the Court of Justice and the General Court on the date of accession in respect of which oral proceedings have started before that date, the full Courts of the Court of Justice and the General Court or the Chambers thereof shall be composed as before accession and shall apply the Rules of Procedure in force on the day preceding the date of accession.


Rit
[is] Lög um aðildarskilmála Lýðveldisins Króatíu og aðlögun að sáttmálanum um Evrópusambandið, sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins og stofnsáttmála Kjarnorkubandalags Evrópu

[en] Act concerning the conditions of accession of the Republic of Croatia and the adjustments to the Treaty on European Union, the Treaty on the Functioning of the European Union and the Treaty establishing the European Atomic Energy Community

Skjal nr.
UÞM2013030038
Athugasemd
Sjá einnig Rómarsáttmála, 371 (165). Sjá einnig Court of Justice of the European Communities.

Aðalorð
deild - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira