Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaleyfisvernd
ENSKA
patent protection
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Þróunaraðildarlandi er með þessum samningi gert skylt að láta einkaleyfisvernd ná til tæknisviða sem njóta ekki slíkrar verndar á yfirráðasvæði þess á almennum gildistökudegi þessa samnings í því landi, samkvæmt skilgreiningu 2. mgr., er því heimilt að fresta beitingu ákvæða 5. þáttar II. hluta um einkaleyfi vara á slíkum tæknisviðum um fimm ár til viðbótar.

[en] To the extent that a developing country Member is obliged by this Agreement to extend product patent protection to areas of technology not so protectable in its territory on the general dateof application of this Agreement for that Member, as defined in paragraph 2, it may delay the application of the provisions on product patents of Section 5 of Part II to such areas of technology for an additional period of five years.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um hugverkarétt í viðskiptum, 65. gr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira