Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgreiðsla
ENSKA
refund
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Óski endurgreiðsluaðildarríkið eftir viðbótarupplýsingum skal það tilkynna umsækjandanum um ákvörðun sína um að samþykkja eða hafna endurgreiðsluumsókninni innan tveggja mánaða frá því að það tekur við umbeðnum upplýsingum eða, ef það hefur ekki fengið svar við beiðninni, innan tveggja mánaða frá því að fresturinn, sem mælt er fyrir um í 2. mgr. 20. gr., rennur út. Tíminn sem gefst til ákvörðunar að því er varðar endurgreiðsluumsóknina, að öllu leyti eða að hluta, skal þó ávallt vera a.m.k. sex mánuðir frá þeim degi þegar endurgreiðsluaðildarríkið tók við umsókninni.


[en] Where the Member State of refund requests additional information, it shall notify the applicant of its decision to approve or refuse the refund application within two months of receiving the requested information or, if it has not received a reply to its request, within two months of expiry of the time limit laid down in Article 20(2). However, the period available for the decision in respect of the whole or part of the refund application shall always be at least six months from the date of receipt of the application by the Member State of refund.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/9/EB frá 12. febrúar 2008 um ítarlegar reglur um endurgreiðslu virðisaukaskatts, sem kveðið er á um í tilskipun 2006/112/EB, til skattskyldra aðila sem ekki hafa staðfestu í því aðildarríki þar sem endurgreiðsla fer fram heldur í öðru aðildarríki

[en] Council Directive 2008/9/EC of 12 February 2008 laying down detailed rules for the refund of value added tax, provided for in Directive 2006/112/EC, to taxable persons not established in the Member State of refund but established in another Member State

Skjal nr.
32008L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira