Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykkisnefnd endabúnaðar
ENSKA
Approvals Committee for Terminal Equipment
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Samkvæmt málsmeðferðinni sem mælt er fyrir um í 14. gr. tilskipunar 91/263/EBE, og ekki síst í samræmi við álit sem samþykkisnefnd endabúnaðar (ACTE) lagði fram hinn 23. apríl 1992, hefur framkvæmdastjórnin gert ráðstafanir til að ákveða hvaða gerð af endabúnaði skuli falla undir sameiginlegar tækniforskriftir og tilheyrandi yfirlýsingu um gildissvið.

[en] Whereas the Commission, in accordance with the procedure laid down in Article 14 of Directive 91/263/EEC, and in particular in accordance with the opinion delivered on 23 April 1992 by the Approvals Committee for Terminal Equipment (ACTE), has adopted the measure identifying the type of terminal equipment for which a common technical regulation is required as well as the associated scope statement;

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 339, 29.12.1994, 81
Skjal nr.
31994D0821
Aðalorð
samþykkisnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ACTE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira