Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitssvæði
ENSKA
surveillance zone
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samkvæmt 64. gr. reglugerðar (ESB) 2016/429 er gerð sú krafa að lögbær yfirvöld fastsetji takmörkunarsvæði umhverfis stöð sem hefur orðið fyrir áhrifum þegar uppkoma sjúkdóms í A-flokki hefur verið staðfest í því skyni að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins. Takmörkunarsvæðið má innihalda verndarsvæði og eftirlitssvæði.

[en] Article 64 of Regulation (EU) 2016/429 requires competent authorities to establish a restricted zone around the affected establishment when an outbreak of a category A disease is confirmed, in order to prevent any further spread of the disease. The restricted zone may include a protection zone and a surveillance zone.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/687 frá 17. desember 2019 um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um forvarnir og varnir gegn tilteknum skráðum sjúkdómum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/687 of 17 December 2019 supplementing Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and the Council, as regards rules for the prevention and control of certain listed diseases

Skjal nr.
32020R0687
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira