Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fituamíð
ENSKA
fatty amide
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Talið er öruggt, með tilliti til hættu á að sýkjast af smitandi heilahrörnun, að nota tólgarafleiður, svo sem fitusýrur, glýseról, estra af fitusýrum og sápu ásamt fitualkóhólum, fituamínum og fituamíðum, unnum úr þeim, í framleiðslu á snyrtivörum ef afleiðurnar eru unnar nákvæmlega í samræmi við sérstök eðlisefnafræðileg vinnsluskilyrði þar sem hitastigið er ákvarðandi færibreyta sem samsvarandi þrýstingsskilyrði eru háð.


[en] Tallow derivatives, such as fatty acids, glycerine, esters of fatty acids and soaps and fatty alcohols, fatty amines and fatty amides derived therefrom, are considered safe for use in the manufacture of cosmetic products with regard to the risk of contracting transmissible spongiform encephalopathies if they are prepared in strict accordance with specific physico-chemical processes in which temperature is the decisive parameter on which the corresponding pressure conditions depend.


Rit
[is] Tuttugasta og fjórða tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/6/EB frá 29. febrúar 2000 um aðlögun að tækniframförum á II., III., VI. og VII. viðauka við tilskipun ráðsins 76/768/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur

[en] Twenty-fourth Commission Directive 2000/6/EC of 29 February 2000 adapting to technical progress Annexes II, III, VI and VII to Council Directive 76/768/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to cosmetic products

Skjal nr.
32000L0006
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira