Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugumferð
ENSKA
air traffic
DANSKA
lufttrafik, luftfart, flytrafik
SÆNSKA
flygtrafik
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er mælt fyrir um kröfur um hvernig skuli skilgreina og taka í notkun kerfi til að tryggja fullvissu um öryggi hugbúnaðar á vegum veitenda flugumferðarþjónustu (ATS), rekstrareininga sem annast flæðistjórnun flugumferðar (ATFM) og stjórnun loftrýma (ASM) fyrir almenna flugumferð og veitendur fjarskiptaþjónustu, leiðsöguþjónustu og kögunarþjónustu (CNS).

[en] This Regulation lays down the requirements for the definition and implementation of a software safety assurance system by air traffic service (ATS) providers, entities providing air traffic flow management (ATFM) and air space management (ASM) for general air traffic, and providers of communication, navigation and surveillance (CNS) services.

Skilgreining
öll umferð loftfara á flugi eða á ferð á umferðarsvæði flugvallar (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 482/2008 frá 30. maí 2008 um kerfi til að tryggja öryggi hugbúnaðar sem veitendur flugleiðsöguþjónustu munu taka í notkun og um breytingu á II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 2096/2005

[en] Commission Regulation (EC) No 482/2008 of 30 May 2008 establishing a software safety assurance system to be implemented by air navigation service providers and amending Annex II to Regulation (EC) No 2096/2005

Skjal nr.
32008R0482
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira