Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
festiefni
ENSKA
fixing agent
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Frá 1. janúar 1996 er notkun vetnisklórflúorkolefna bönnuð: ... nema til notkunar sem leysiefni fyrir hvarfefni til að framkalla fingraför á gljúpu yfirborði eins og pappír og til notkunar sem festiefni fyrir leysiprentara sem eru framleiddir fyrir 1. janúar 1996, ...

[en] From 1 January 1996 the use of hydrochlorofluorocarbons shall be prohibited: ... apart from use as solvents for reagents in fingerprint development on porous surfaces such as paper and apart from use as fixing agents for laser printers produced before 1 January 1996, ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3093/94 frá 15. desember 1994 um efni sem eyða ósonlaginu

[en] Council Regulation (EC) No 3093/94 of 15 December 1994 on substances that deplete the ozone layer

Skjal nr.
31994R3093
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira