Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "amend"

standard amendment
almenn breyting [is]
International Convention for the Prevention of Pollution from Ships, 1973, with amendments according to Protocol 1978 of 17.2.1978
International Convention for the Prevention of Pollution from Ships
MARPOL 73/78
alþjóðasamningur um varnir gegn mengun frá skipum, 1973, með breytingum samkvæmt bókun 1978 frá 17.2.1978 [is]
alþjóðasamningur um varnir gegn mengun frá skipum [is]
MARPOL-samningurinn frá ´73/78 [is]
object to a proposed amendment
andmæla breytingartillögu [is]
amendment with organic substrate
auðgun með lífrænu æti [is]
Decision of the Board of Governors amending the Statute of the European Investment Bank
ákvörðun bankaráðsins um breytingu á stofnsamþykkt Fjárfestingarbanka Evrópu [is]
and amended proposal forwarded
ásamt breyttri tillögu sem lögð var fram [is]
protocol of amendment
bókun um breytingu [is]
ændringsprotokol [da]
protocole d´amendement [fr]
Protokoll zur Änderung [de]
amend
breyta [is]
Exchange of Notes Amending the Economic Cooperation Agreement, between Iceland and the United States of America, 03.07.1948
breytingar á samningi um efnahagssamvinnu, milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku, 03.07.1948 [is]
Exchange of Notes Amending the Economic Cooperation Agreement, between Iceland and the United States of America, 03.07.1948
breytingar á samningi um efnahagssamvinnu, milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku, 03.07.1948 [is]
Agreement amending the Audiovisual Co-production Agreement, between Iceland and Canada, 15.10.1997
breytingar á samningi um samframleiðslu á sviði hljóð- og myndverka, milli Íslands og Kanada, 15.10.1997 [is]
amending budget
breytingarfjárhagsáætlun [is]
amending measure
breytingarráðstöfun [is]
Amendment to Air Transport Agreement, between Iceland and Germany, 12.08.1959
breyting á loftferðasamningi, milli Íslands og Þýskalands, 12.08.1959 [is]
Amendment to the Agreement in the Form of Exchange of Notes concerning the Waiver of Visas, between Iceland and Latvia, 09.04.1997
breyting á samningi í formi orðsendingaskipta um afnám vegabréfsáritana, milli Íslands og Lettlands, 09.04.1997 [is]
Amendment to the Agreement for Financing certain Educational Exchange Programs, between Iceland and the United States of America, 13.02.1964
breyting á samningi um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarskiptum, milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku, 13.02.1964 [is]
Union amendment
breyting á vegum Sambandsins [is]
amended law
breytt lög [is]
draft amendments
drög að breytingum [is]
simplified amendment procedure
einfölduð málsmeðferð vegna breytinga [is]
as amended by
eins og henni var breytt með [is]
as last amended by
eins og henni var síðast breytt með [is]
is hereby amended as follows
er breytt sem hér segir [is]
Exchange of Notes concerning Amendments to Protocol 6 to the Trade Agreement between Iceland and the European Economic Community, 22.07.1972
erindaskipti um breytingar á bókun nr. 6, við viðskiptasamning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu, 22.07.1972 [is]
Instrument for the Amendment of the Constitution of the International Labour Organization
gerð um breytingar á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar [is]
soil conditioning
soil amendment
soil amelioration
jarðvegsbæting [is]
jordforbedring, jordbonitering [da]
jordförbättring, markförbättring [sæ]
amélioration du sol, bonification du sol [fr]
Bodenverbesserung, Grundverbesserung, Bodenamelioration [de]
amendment procedure
málsmeðferð vegna breytinga [is]
as amended
með áorðnum breytingum [is]
as amended by
með áorðnum breytingum samkvæmt [is]
Monetary Agreement between the European Union and the French Republic on keeping the euro in Saint-Barthélemy following the amendment of its status with regard to the European Union
myntsamningur á milli Evrópusambandsins og Lýðveldisins Frakklands um að halda evrunni á Sankti Bartólómeusareyjum í kjölfarið á breytingu á stöðu þeirra með tilliti til Evrópusambandsins [is]
series of amendments
röð breytinga [is]
Agreement between Australia and the Republic of Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Kingdom of Norway amending the Agreement on Mutual Recognition in relation to Conformity Assessment, Certificates and Markings between Australia and the Republic of Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Kingdom of Norway
samningur milli Ástralíu og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Konungsríkisins Noregs um breytingu á samningnum um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats, vottorða og merkinga milli Ástralíu og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Konungsríkisins Noregs [is]
Agreement on Consolidation and Amendments of the Text of Protocol 3 to the Trade Agreement between Iceland and the European Economic Community, 22.07.1972
samningur um sameiningu og breytingar á texta bókunar nr. 3, við viðskiptasamning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu, 22.07.1972 [is]
future amendment
síðari breyting [is]
subsequent amendment
síðari breyting [is]
proposal for amendments
proposed amendment
tillaga að breytingum [is]
breytingartillaga [is]
technical amendment
tæknileg breyting [is]
amending
um breytingu á [is]
as last amended by
var síðast breytt með [is]
suitable amendment
viðeigandi breyting [is]

40 niðurstöður fundust.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira