Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
naríki
ENSKA
flag State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæðin um að gera skip upptæk í 1. mgr. skulu hætta að gilda sex mánuðum eftir þann dag sem slíkt skip var gert upptækt ef framkvæmdanefndin um þvingunaraðgerðir ákveður, í hverju tilviki fyrir sig og að beiðni fánaríkis, að fullnægjandi ráðstafanir hafi verið gerðar til að koma í veg fyrir að skipið stuðli í framtíðinni að brotum á þeim ályktunum öryggisráðs SÞ sem um getur í 1. mgr.

[en] The provisions for the impounding of vessels in paragraph 1 shall cease to apply six months after the date on which such a vessel was impounded if the Sanctions Committee decides on a case-by-case basis, and upon the request of a flag State, that adequate arrangements have been made to prevent the vessel from contributing to future violations of the UNSCRs referred to in paragraph 1.

Skilgreining
ríki sem hefur lögsögu yfir skipi þar sem það siglir um úthafið undir fána þess. Viðkomandi skip og áhöfnin um borð lýtur jafnan landslögum í því tiltekna ríki. Á úthafinu hafa einungis f. almennan rétt til beinna afskipta af skipum sem þar fara um
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/293 frá 26. febrúar 2018 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu

[en] Council Decision (CFSP) 2018/293 of 26 February 2018 amending Decision (CFSP) 2016/849 concerning restrictive measures against the Democratic People´s Republic of Korea

Skjal nr.
32018D0293
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira