Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsti höfnunarréttur
ENSKA
first refusal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvorugur samningsaðilanna skal gera kröfur á hendur tilnefndum flugrekendum hins samningsaðilans um fyrsta höfnunarrétt, lyftihlutfall, þægðarfé eða neinar aðrar kröfur sem varða flutningsgetu, ferðatíðni eða flutning og myndu brjóta í bága við markmiðin með samningi þessum.

[en] Neither Party shall impose on the other Party''s designated airlines a first-refusal requirement, uplift ratio, no-objection fee, or any other requirement with respect to capacity, frequency or traffic that would be inconsistent with the purposes of this Agreement.

Rit
[is] SAMNINGUR UM FLUGÞJÓNUSTU MILLI RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS ZAMBIU

[en] AIR SERVICES AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF ICELAND AND THE GOVERNMENT OF THE REPUBLIC OF ZAMBIA

Skjal nr.
UÞM2018040016
Aðalorð
höfnunarréttur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
first-refusal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira