Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fósturvísir
ENSKA
embryo
DANSKA
embryo
SÆNSKA
embryo
FRANSKA
embryo
ÞÝSKA
Embryo
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... viðauka C við tilskipun ráðsins 89/556/EBE frá 25. september 1989 um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á viðskipti innan Bandalagsins og innflutning frá þriðju löndum á fósturvísum húsdýra af nautgripakyni, ...

[en] ... Annex C to Council Directive 89/556/EEC of 25 September 1989 on animal health conditions governing intra-Community trade in and importation from third countries of embryos of domestic animals of the bovine species;

Skilgreining
[en] the early or developing stage of any organism, especially the developing product of fertilisation of an egg after the long axis appears and until all major structures are present (IATE); the early developmental stage of MAMMALS. It generally defines the period from cleavage into two BLASTOMERES to the end of embryonic differentiation of basic structures. In the human, the embryo represents the first two months of intrauterine development preceding the stages of the FETUS (http://www.medicaldictionaryweb.com)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 599/2004 frá 30. mars 2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu

[en] Commission Regulation (EC) No 599/2004 of 30 March 2004 concerning the adoption of a harmonised model certificate and inspection report linked to intra-Community trade in animals and products of animal origin

Skjal nr.
32004R0599
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira