Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastafjármunir
ENSKA
fixed assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 6. Fastafjármunir

Að því er varðar skýrslugjafarkerfið eru hér taldar eignir sem ekki eru fjáreignir, efnislegar eða óefnislegar, og eru ætlaðar til endurtekinnar notkunar skýrslugjafa í meira en eitt ár. Þær ná yfir lóðir og byggingar sem peningastofnanir hafa til umráða, svo og tæki, hugbúnað og aðra innviði.
Fastar fjáreignir eru ekki skráðar hér heldur undir lán/verðbréf önnur en hlutabréf/hlutabréf og annað eigið fé í samræmi við tegund gernings

[en] 6. Fixed assets

For the purposes of the reporting scheme, this consists of non-financial assets, tangible or intangible, which are intended to be used repeatedly for more than one year by reporting agents. They include land and buildings occupied by the MFIs, as well as equipment, software and other infrastructure
Fixed financial assets are not recorded here but instead under loans/securities other than shares/shares and other equity, according to the type of instrument


Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira