Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fatlaður
ENSKA
disabled
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Að því er varðar aðra Helios-áætlunina merkir hugtakið fatlaður einstakling sem er alvarlega skaðaður, fatlaður eða hamlaður af völdum líkamlegs, meðal annars skynræns, eða andlegs eða sálræns skaða sem takmarkar getu hans til eða útilokar hann í að athafna sig með þeim hætti sem mönnum er talið eðlilegt.

[en] ... definition of disabled people for the purposes of Helios ii, disabled people means people with serious impairments, disabilities or handicaps resulting from physical, including sensory, or mental or psychological impairments which restrict or make impossible the performance of an activity or function considered normal for a human being.

Skilgreining
fatlaðir: þeir sem eru haldnir fötlun
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 93/136/EBE frá 25. febrúar 1993 um þriðju aðgerðaáætlun Bandalagsins um aðstoð við fatlaða (Önnur Helios-áætlunin 1993 til 1996)

[en] Council Decision 93/136/EEC of 25 February 1993 establishing a third Community action programme to assist disabled people (Helios II 1993 to 1996)

Skjal nr.
31993D0136
Athugasemd
Stundum hefur orðið , fatlaðir´ verið notað sem heiti yfir hóp fatlaðs fólks en nú þykir það ekki við hæfi heldur er frekar talað um ,fatlað fólk eða ,fólk með fötlun´.
Af þessum sökum hefur ýmsum færslum í Hugtakasafninu verð breytt í samráði við talsmann ÖBÍ (2022).

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira