Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármunir
ENSKA
funds
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hinn 27. maí 2013 féllst ráðið á að samþykkja þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, sem skyldu gilda í 12 mánuði, á eftirfarandi sviðum, eins og tilgreint er í ákvörðun ráðsins 2012/739/SSUÖ frá 29. nóvember 2012 um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi:

- út- og innflutningshöft að vopnum og tengdum efnum og búnaði undanskildum sem nota mætti til bælingar innanlands,
- takmarkanir á fjármögnun tiltekinna fyrirtækja,
- takmarkir verkefna á sviði grunnvirkja,
- takmarkanir á fjárstuðningi vegna verslunarviðskipta,
- fjármálageirinn,
- flutningageirinn,
- aðgangstakmarkanir,
- frysting fjármuna og efnahagslegs auðs.


[en] On 27 May 2013, the Council agreed to adopt for a period of 12 months restrictive measures against Syria in the following fields, as specified in Council Decision 2012/739/CFSP of 29 November 2012 concerning restrictive measures against Syria

- export and import restrictions with the exception of arms and related material and equipment which might be used for internal repression;
- restrictions on financing of certain enterprises;
- restrictions on infrastructure projects;
- restrictions of financial support for trade;
- financial sector;
- transport sector;
- restrictions on admission;
- freezing of funds and economic resources.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2013/255/SSUÖ frá 31. maí 2013 um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi

[en] Council Decision 2013/255/CFSP of 31 May 2013 concerning restrictive measures against Syria

Skjal nr.
32013D0255
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira