Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óvarinn flötur
ENSKA
exposed surface
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Rakavarnir og lím, sem notuð eru í tengslum við einangrun, svo og einangrun röralagna á kæli- og frystikerfum, þurfa ekki að vera úr eldtraustu efni en magn einangrunarefnisins skal vera eins lítið og við verður komið og óvarðir fletir þess skulu hafa lágt eldsútbreiðslumark sem skal ákveðið í samræmi við IMO-kóða um brunaprófunaraðferðir.
[en] Vapour barriers and adhesives used in conjunction with insulation, as well as the insulation of pipe fittings for cold service systems need not be of non-combustible material, but they shall be kept to the minimum quantity practicable and their exposed surfaces shall have low flame characteristics, this being determined in accordance with the IMO Fire Test Procedures Code.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 112, 27.4.2002, 30
Skjal nr.
32002L0035
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,flötur sem verður fyrir brunaáraun´ en breytt 2011.
Aðalorð
flötur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira