Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðurnýting
ENSKA
feed efficiency
DANSKA
foderudnyttelse
SÆNSKA
foderutnyttjande
FRANSKA
efficience de l´alimentation
ÞÝSKA
Futterverwertung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vegna víðtækrar notkunar á etoxýkíni í þessar fóðuraukefnablöndur myndi tafarlaust brotthvarf etoxýkíns af markaði hafa neikvæðar afleiðingar fyrir heilbrigði dýra og velferð vegna skorts á nauðsynlegum snefilefnum í fóðri fyrir fjölmargar tegundir dýra, bæði dýra sem gefa af sér afurðir til manneldis og dýra sem gefa ekki af sér afurðir til manneldis. Að auki gæti skortur á viðkomandi fóðuraukefnablöndum í Sambandinu leitt til minni fóðurnýtingar og minni afurðasemi hjá búfé og einnig til vangetu til að uppfylla forskriftir markaðarins fyrir tilteknar dýraafurðir.


[en] Due to the wide use of ethoxyquin in those feed additives preparations, an immediate withdrawal from the market of ethoxyquin would negatively impact animal health and welfare, as a result of a lack of essential micronutrients in the feed for several species of both food-producing and non-food producing animals. In addition, a shortage in the Union of the feed additives preparations concerned could lead to lower feed efficiency and lower livestock performance, but also to the inability to meet market specifications for certain animal products.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/962 frá 7. júní 2017 um að fella tímabundið úr gildi leyfi fyrir etoxýkíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og flokka dýra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/962 of 7 June 2017 suspending the authorisation of ethoxyquin as a feed additive for all animal species and categories

Skjal nr.
32017R0962
Athugasemd
Var áður þýtt ,fóðurgildi´, sem er röng þýðing (feeding value/feed value er fóðurgildi); breytt 2017.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
food efficiency

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira