Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilreiðsluaðferð
ENSKA
method of preparation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... lýsing á framleiðsluaðferðinni sem framleiðendur verða að fara eftir, þ.m.t., eftir því sem við á, eðli og eiginleikum hráefnisins eða innihaldsefnanna og tilreiðsluaðferð landbúnaðarafurðarinnar eða matvælanna, ...

[en] ... a description of the production method that the producers must follow, including where appropriate the nature and characteristics of the raw materials or ingredients used and the method of preparation of the agricultural product or foodstuff;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 509/2006 frá 20. mars 2006 um landbúnaðarafurðir og matvæli sem hefðbundnar afurðir eða matvæli sem viðurkennt er að hafi tiltekin sérkenni

[en] Council Regulation (EC) No 509/2006 of 20 March 2006 on agricultural products and foodstuffs as traditional specialities guaranteed

Skjal nr.
32006R0509
Athugasemd
Áður þýtt sem ,framleiðsluaðferð´ en breytt 2006 til samræmis við preparation (tilreiðsla).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
aðferð við tilreiðslu

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira