Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sætisgrind
ENSKA
seat frame
DANSKA
sædets stel
ÞÝSKA
Sitzgestell
Svið
vélar
Dæmi
[is] Við prófanirnar, sem lýst er í 2. og 3. lið 1. viðbætis, eða eftir að þeim lýkur, má ekki koma fram galli á sætisgrind eða sætisfestingum, stilli- og færslubúnaði né læsibúnaði. Una má við varanlega aflögun, þar með talin brot, að því tilskildu að slíkt auki ekki hættuna á meiðslum við árekstur og búnaðurinn þoli tilskilið álag.

[en] No failure shall be shown in the seat frame or in the seat anchorage, the adjustment and displacement systems or their locking devices during or after the test prescribed in Paragraphs 2 and 3 of Appendix 1. Permanent deformations, including ruptures, may be ccepted provided that these do not increase the risk of injury in the event of a collision and the prescribed loads were sustained.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/37/EB frá 17. júní 1996 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/408/EBE um innri stjórnbúnað vélknúinna ökutækja (styrkleiki sæta og öryggi, t.d. festingar)

[en] Commission Directive 96/37/EC of 17 June 1996 adapting to technical progress Council Directive 74/408/EEC relating to the interior fittings of motor vehicles (strength of seats and of their anchorages)

Skjal nr.
31996L0037
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira