Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gufusöfnunartengi
ENSKA
vapour-collection adapter
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gufusöfnunartengið ætti helst að vera til hægri við vökvatengin og í mesta lagi í 1,5 metra hæð (tómur) og í minnsta lagi í 0,5 metra hæð (hlaðinn).

[en] The vapour-collection adapter should be located preferably to the right of the liquid adapters and at a height not exceeding 1,5 metres (unladen) and not less than 0,5 metres (laden).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/63/EB frá 20. desember 1994 um varnir vegna losunar rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC) við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva

[en] European Parliament and Council Directive 94/63/EC of 20 December 1994 on the control of volatile organic compound (VOC) emissions resulting from the storage of petrol and its distribution from terminals to service stations

Skjal nr.
31994L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira