Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grafa
ENSKA
excavator
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... og tilskipun ráðsins 86/662/EBE frá 22. desember 1986 um takmörkun hávaða frá vökva- og víragröfum, jarðýtum, hjóla- og beltaskóflum og traktorsgröfum, sem nefnast hér á eftir gildandi tilskipanir. Í þessum tilskipunum er mælt fyrir um kröfur er varða leyfilegt hávaðastig og hávaðaprófunaraðferðir og merkingar og reglur um samræmismat fyrir hverja gerð búnaðar fyrir sig.
[en] ... and Council Directive 86/662/EBE of 22 December 1986 on the limitation of noise emitted by hydraulic excavators, rope-operated excavators, dozers, loaders and excavator-loaders, hereinafter referred to as "existing Directives"; these Directives lay down the requirements with regard to permissible noise levels, noise test codes, marking and conformity assessment procedures for each type of equipment separately.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 162, 3.7.2000 29
Skjal nr.
32000L0014-A
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira