Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
galli
ENSKA
defect
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef upp kemur bilun (t.d. rof) í einu af lofttengjunum, eða truflun eða galli í rafstýrileiðslunni, skal ökumaður samt sem áður geta beitt hemlum eftirvagnsins að fullu eða að hluta, annað hvort með stjórnbúnaði aksturshemlakerfis, stjórnbúnaði neyðarhemlakerfis eða stjórnbúnaði stöðuhemlakerfis, nema bilunin valdi því að eftirvagninn hemli sjálfkrafa með þeim afköstum sem mælt er fyrir um í lið 3.2.3 í II. viðauka.

[en] In the event of a failure (e.g. breakage) in one of the pneumatic connecting lines, interruption or defect in the electric control line, it shall nevertheless be possible for the driver, fully or partially, to actuate the brakes of the towed vehicle by means either of the service braking control device or of the secondary braking control device or of the parking braking control device, unless the failure automatically causes the towed vehicle to be braked with the performance prescribed in point 3.2.3 of Annex II.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/68 frá 15. október 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar kröfur um hemlun ökutækja vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/68 of 15 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle braking requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0068
Athugasemd
Sjá skilgreiningu við færslu með ,defect´ (ágalli).
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira