Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gengi
ENSKA
rate of exchange
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Gengi evru gagnvart gjaldmiðli hvers ríkis getur verið breytilegt á því tímabili sem aðgerðin fer fram. Ákveða þarf hvaða gengi gildir um viðkomandi fjárhæðir. Almennt verður að taka tillit til atburðarins sem leiðir til þess að efnahagslegt markmiðið aðgerðarinnar næst. Gengið sem notað er skal vera gengi þess dags sem atburðurinn á sér stað.

[en] Whereas the rate of exchange of the euro into national currency may vary in the course of the period during which an operation is carried out; whereas the rate applicable to the amounts concerned must be determined; whereas in general account must be taken of the event through which the economic objective of the operation is attained; whereas the rate of exchange applied should be that of the date on which this event occurs;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2799/98 frá 15. desember 1998 um að koma á gjaldmiðlakerfi í landbúnaði með tilliti til evrunnar

[en] Council Regulation (EC) No 2799/98 of 15 December 1998 establishing agrimonetary arrangements for the euro

Skjal nr.
31998R2799
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira