Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerð
ENSKA
act
Svið
lagamál
Dæmi
[is] GERÐIR SEM VÍSAÐ ER TIL Í EES-SAMNINGNUM, EINS OG HONUM VAR BREYTT
með aðildarlögunum frá 9. desember 2011.
Undirliðurinn, sem um getur í 2. mgr. 3. gr., bætist við á eftirfarandi stöðum í viðaukum og bókunum við EES-samninginn: ...

[en] ACTS REFERRED TO IN THE EEA AGREEMENT AMENDED
by the Act of Accession of 9 December 2011
The indent referred to in Article 3(2) shall be inserted in the following locations in the Annexes and Protocols to the EEA Agreement: ...

Skilgreining
afleidd lög eða reglur frá þar til bærri alþjóðastofnun, t.d. EB-reglugerð, EB-tilskipun eða EB-ákvöð frá stofnunum ESB
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] VIÐBÓTARBÓKUN VIÐ SAMNINGINN MILLI EFNAHAGSBANDALAGS EVRÓPU OG LÝÐVELDISINS ÍSLANDS Í KJÖLFAR AÐILDAR LÝÐVELDISINS KRÓATÍU AÐ EVRÓPUSAMBANDINU

[en] ADDITIONAL PROTOCOL TO THE AGREEMENT BETWEEN THE EUROPEAN ECONOMIC COMMUNITY AND THE REPUBLIC OF ICELAND CONSEQUENT TO THE ACCESSION OF THE REPUBLIC OF CROATIA TO THE EUROPEAN UNION

Skjal nr.
UÞM20133030038-A
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira