Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hráefni
ENSKA
feedstock
DANSKA
råvare, råmateriale
SÆNSKA
råmaterial, råvara
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi skilgreining tekur hvorki til takmörkunarskyldra efna, sem eru í iðnaðarvörum, öðrum en ílátum, notuðum við flutning eða geymslu þessara efna, né til óverulegs magns takmörkunarskylds efnis, sem myndast óvænt eða tilfallandi meðan á framleiðsluferli stendur, myndast úr óhvörfuðu hráefni, verður til sem óhreinindaleifar í íðefnum, þegar efnið er notað sem hjálparefni, eða losnar meðan á vöruframleiðslu eða -meðhöndlun stendur.

[en] This definition shall not cover any controlled substance which is in a manufactured product other than a container used for the transportation or storage of that substance, or insignificant quantities of any controlled substance, originating from inadvertent or coincidental production during a manufacturing process, from unreacted feedstock, or from use as a processing agent which is present in chemical substances as trace impurities, or that is emitted during product manufacture or handling.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2037/2000 frá 29. júní 2000 um efni sem eyða ósonlaginu

[en] Regulation (EC) No 2037/2000 of the European Parliament and of the Council of 29 June 2000 on substances that deplete the ozone layer

Skjal nr.
32000R2037
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira