Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handofinn
ENSKA
handloom
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Aðgerðir samkvæmt verndarákvæðunum í 6. gr. þessa samnings gilda ekki um:

a) útflutning þróunaraðildarlanda á handofnum heimilisiðnaðardúk eða handunnum heimilisiðnaðarvörum úr slíkum handofnum dúk eða hefðbundinni, þjóðlegri textílhandavinnu og handsaumuðum fatnaði, að því tilskildu að slíkar vörur séu vottaðar á tilhlýðilegan hátt samkvæmt fyrirkomulagi sem viðkomandi aðilar koma á sín á milli;

[en] Actions under the safeguard provisions in Article 6 of this Agreement shall not apply to:

(a) developing country Members exports of handloom fabrics of the cottage industry, or hand-made cottage industry products made of such handloom fabrics, or traditional folklore handicraft textile and clothing products, provided that such products are properly certified under arrangements established between the Members concerned;

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um textílvörur og fatnað, viðauki

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Textiles and Clothing

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira