Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hljóðgjafi
ENSKA
sound source
DANSKA
lydkilde
SÆNSKA
ljudkälla
ÞÝSKA
Geräuschquelle, Schallquelle
Samheiti
hljóðvaldur, hávaðavaldur
Svið
vélar
Dæmi
[is] Við upphaf og endi hverrar mælingar verður að kvarða hljóðstigsmælinn samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda með því að nota viðeigandi hljóðgjafa (t.d. stimpilnema).

[en] At the beginning and end of each set of measurements, the sound-level meter must be calibrated according to the manufacturer''s instructions by means of an appropriate sound source (e.g. a pistonphone).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins NR. 92/97/EBE frá 10. nóvember 1992 um breytingu á tilskipun 70/157/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um leyfilegt hljóðstig og útblásturskerfi vélknúinna ökutækja

[en] Council Directive 92/97/EEC of 10 November 1992 amending Directive 70/157/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the permissible sound level and the exhaust system of motor vehicles

Skjal nr.
31992L0097
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira